- This event has passed.
Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands
23 maí 2022 @ 14:00 - 16:00
Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík í Setrinu, inn af veitingastaðnum á fyrstu hæð, mánudaginn 23. maí 2022 Kl. 14:00
Helgi Pétursson formaður er fulltrúi LEB í stjórn Öldrunarráðs Íslands.
Dagskrá:
- Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins
- Nafnakall fulltrúa með atkvæðisrétt
- Lögð fram skýrsla stjórnar ásamt endurskoðuðum ársreikningum
- Skýrsla Rannsóknarsjóðs
- Lögð fram tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs og aðildargjöldum.
- Lagabreytingar.
- Lagðar fram tillögur eða ályktanir sem borist hafa.
- Kosning formanns, annarra stjórnarmanna og endurskoðenda.
- Afhending styrkja Rannsóknarsjóðs
a. Kynning frá styrkþegum
3. Dánaraðstoð – hvernig er best að nálgast umræðuna
a. Ingrid Kuhlman, formaður Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð. b. Óstaðfest
- Önnur mál
- Fundarslit
Allir eru velkomnir á aðalfundinn.