fbpx

Við höfnum fátækt!

HVATNINGARÁVARP ÞÓRUNNAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR, FORMANNS LEB Á STÓRFUNDI ELDRI BORGARA Í HÁSKÓLABÍÓI 14. OKTÓBER 2017 Það er komið að okkur. Við höfum beðið svo rosalega lengi ! Mismununin sem er enn við lýði er óþolandi ! Við erum um 44.000 kjósendur. Ekki gleyma því !...

Getum ekki beðið lengur

Á síðasta ári vantaði 1 milljarð króna upp á að ríkið endurgreiddi elli- og örorkulífeyrisþegum 75% af kostnaði þeirra við tannlækningar. Tannlæknar tóku 2.270 milljónir króna fyrir þjónustu sína við lífeyrisþega og Sjúkratryggingar endurgreiddu aðeins 607 milljónir...

298 – stjórnarfundur LEB 21. september 2017

Landssamband eldri borgara 21.09  2017 kl. 13.30-16.30 að Sigtúni 42   D A G S K R Á     Fundargerð stjórnarfundar nr. 297 Fundargerðin samþykkt Fundur um frítekumarkið – Erna Erna Indriða sagði stjórninni frá fjölmennum fundi FEB í Reykjavík sem...

Frétt af fundi stjórnar LEB með Þorsteini Víglundssyni 31.ág.

Þorsteinn Víglundsson Velferðarráðherra bauð stjórn LEB til fundar í ráðuneyti velferðarmála eftir misheppnaða tilraun á að fá hann á fund hjá LEB. Stjórn LEB bar upp þau mál sem brýnast er að vinna að samanber álykanir aðalfundar LEB. Fyrst voru rædd frítekjumörk...