fbpx

Ný stofnuð kjarnefnd LEB

Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi...

302 – stjórnarfundur LEB 29. janúar  2018

Landssamband eldri borgara 29.01  2018 kl. 10.00-13.30 að Sigtúni 42 Fundargerð stjórnarfundar nr. 301 samþykkt. Rætt var um stöðu kjaramála og þau vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi velja 4,7 % hækkun í stað 7,1% sem er miðað við launaþróun. Stjórn LEB lýsir yfir...

Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

Styrkir verða 4.000 krónur á mánuði                                                                                      Hreyfing Hvers kyns líkamsrækt bætir heilsu og líðan eldri borgara. „Hugmyndin með þessu er að skapa hvatningu til hreyfingar og bæta líðan og...