Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi samstaða um kjaraumræðun. Nú er fullskipað í þessa nefnd sem við bindum miklar vonir við. Þau sem skipuð eru: Ásgerður Pálsdóttir, Gísli Jafetsson, Haukur Halldórsson, Hrafn Magnússon og Stefanía Magnúsdóttir.
Nýlegar færslur
- 364. – Stjórnarfundur LEB 16. desember 2023 25.01.23.
- Umboðsmaður viðskiptavina TR 19.01.23.
- Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR 15.01.23.
- Er íslenska velferðakerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa? 11.01.23.
- Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu 03.01.23.
- Verður gott að eldast? 30.12.22.
- Hækkun ellilífeyris og launa 1. janúar 2023 20.12.22.