Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi samstaða um kjaraumræðun. Nú er fullskipað í þessa nefnd sem við bindum miklar vonir við. Þau sem skipuð eru: Ásgerður Pálsdóttir, Gísli Jafetsson, Haukur Halldórsson, Hrafn Magnússon og Stefanía Magnúsdóttir.
Nýlegar færslur
- Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar 12.05.22.
- Bjartur lífsstíll fyrir alla 11.05.22.
- Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk. 08.05.22.
- Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022 05.05.22.
- Ráðist verði í heildarendurskoðun í málefnum eldra fólks 04.05.22.
- BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022 29.04.22.
- Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021 26.04.22.