fbpx

304 – stjórnarfundur LEB 21. mars  2018

Stjórnarfundur  LEB  21. mars  2018 Kl.10.00 til kl. 13.00 Fundargerð síðasta fundar:   Skýrt frá samtölum við ráðherra: Sigurður, Þórunn og Elísabet fóru á fund Katrínar Jakobsdóttur. Fundurinn kom með afar stuttum fyrirvara en Katrín og ráðuneytisstjórinn sátu...

Listin að lifa komið út

Tímarit Landssambands eldri borgara fyrir sumar 2018 er nú komið út og er í dreifingu til félagsmanna. Einnig er hægt að skoða blaðið á netinu hér.  

Starfshópur fjalli um kjör aldraðra

Skipaður verður starfshópur til að fjalla um kjör aldraðra, draga upp mynd af ólíkum aðstæðum þeirra og gera tillögur um hvernig bæta megi kjör þeirra sem lökust hafa. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra...

Rokkað inná efri ár – komið á YouTube

Þessi frábæra rásðtefna um hreyfingu og hollustu á efri árum er nú aðgengileg fyrir landsbyggðina vinsamlegast sláið á hlekkinn þá kemur fundurinn á Grand um miðjan Febrúar í ljós en þar komu fram fjöldi snillinga í að örva og hvetja okkur sem erum að eldast til dáða...

303 – stjórnarfundur LEB 26. febrúar 2018

Landssamband eldri borgara 26.02.  2018   kl. 10.00-13.30 að Sigtúni 42 Fundargerð síðasta stjórnarfundar  samþykkt. Rætt var um stöðu LEB gagnvart stjórnvöldum en LEB hefur óskað eftir fundum með nokkrum ráðherrum um þau málefni sem hæst bera. Stutt er í fund með...