fbpx

Stjórnarfundur Öldrunarráðs

Fundurinn er haldinn að Mörkinni, Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, situr fundinn.

LEB fulltrúar funda

Fulltrúar LEB í samstarfshóp um hagi og líðan aldraðra ber saman bækur sínar áður en lokaskýrsla er samþykkt af starfshópnum. Fulltrúar LEB eru Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson

Fundur með fulltrúa prentsmiðju

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, á fund með fulltrúa prentsmiðju vegna prentunar LEB blaðsins 2021 og annarra verkefna.

Fundur með fulltrúa Landlæknis

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, á fund með Gígju Gunnarsdóttur frá Embætti landlæknis vegna átaks um heilsueflingu aldraðra.

Fundur uppstillingarnefndar LEB

Fundur nefndarinnar vegna stjórnarkjörs LEB á landsfundi LEB 2021, haldinn í bækistöðvum LEB að Ármúla 6, 108 Reykjavík. Uppstillingarnefnd: Haukur Halldórsson formaður, Akureyri Stefanía Magnúsdóttir, Garðabær Ómar Kristinsson, Kópavogur Sigurbjörg […]

Starfshópur um lífskjör og aðbúnað eldri borgara

Að þessu sinni fundar undirhópur sem hefur  lífskjör á sinni könnu. Fundurinn er fjarfundur. Af hálfu LEB sitja fundinn Haukur Halldórsson varaformaður og Þorbjörn guðmundsson varamaður í stjórn LEB

341. – Stjórnarfundur LEB

Stjórnarfundurinn er haldinn í fundarherbergi í bækistöðvum LEB, Ármúla 6, 108 Reykjavík. Stjórn LEB: AÐALMENN Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Haukur Halldórsson varafornmaður Valgerður Sigurðardóttir gjaldkeri Dagbjört Höskuldsdóttir ritari Ingibjörg Sverrisdóttir meðstjórnandi […]

Vorfundur NSK

Vorfundur  NSK - Nordisk samarbetskommittén, samstarfsvettvangur norrænna sambanda eldri borgara, verður að þessu sinni fjarfundur á Zoom. Fulltrúar LEB eru Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður og Haukur Halldórsson varaformaður.

Fundur aðgerðarhóps um kjör eldri borgarar

Fundur með Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Fyrir hönd hópsins mæta á fundinn Þórunn sveinbjörnsdóttir formaður LEB, Ingibjörg Sverrisdóttir, formaður FEB, Þorbjörn Guðmundsson varamaður í stjórn LEB og Helgi Pétursson frá Gráa […]

Fundur um öldrunarþjónustu

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, á fund með Berglindi Magnúsdóttur, skrifstofustjóra öldrunarmála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar um ýmis málefni aldraðra