Loading Events

« All Events

Vorfundur NSK

7 maí @ 8:00 f.h. - 10:00 f.h.

Vorfundur  NSK – Nordisk samarbetskommittén, samstarfsvettvangur norrænna sambanda eldri borgara, verður að þessu sinni fjarfundur á Zoom. Fulltrúar LEB eru Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður og Haukur Halldórsson varaformaður.

Details

Date:
7 maí
Time:
8:00 f.h. - 10:00 f.h.