Fundur velferðarnefndar LEB
Fundur haldinn í velferðarnefnd LEB, fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Dagskrá: Umræður um frumvarpið sem við fengum sent. Staða hjá eldra fólki eftir og í faraldrinum. Undirbúningur að vinnu við […]
Formaður LEB gestur á aðalfundi félagsins í Garðabæ
Helgi Pétursson, formaður LEB, er gestur á aðalfundi Félags eldri borgara í Garðabæ, FEBG, sem haldinn verður mánudaginn 28. febrúar kl. 13.30 í Miðgarði í Vetrarmýri við Vífilsstaðaveg.
Fundur kjaranefndar LEB
Fundur kjaranefndar LEB er haldinn sem fjarfundur. Kjaranefnd LEB: Þorbjörn Guðmundsson, formaður, Reykjavík Jón Ragnar Björnsson, Hella Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Hafnarfjörður Ásgerður Pálsdóttir, Blönduós Sigurbjörg Gísladóttir, Reykjavík
Formannafundur LEB
Formaður LEB, Helgi Pétursson, heldur fjarfund með formönnum allra aðildarfélaga LEB. Formönnum er heimilt að leyfa fleirum úr sínu félagi að vera viðstadda fundinn að eigin vild. Dagskrá: Áhersluatriði fyrir […]
Félög til almannaheilla – Hádegisfundur
Hádegisfundur með Áslaugu Björgvinsdóttur lögmanni fimmtudaginn 3. mars kl. 12.00. Áslaug fer yfir nýtt félagsform um almannaheillafélög, einkenni þess samkvæmt lögunum og skilyrði skráningar og ber saman við meginreglur um […]
354. Stjórnarfundur LEB
Fundurinn er haldinn sem fjarfundur á Zoom. Aðalstjórn LEB: Helgi Pétursson formaður Drífa Sigfúsdóttir Valgerður Sigurðardóttir Ingibjörg Sverrisdóttir Þorbjörn Guðmundsson Varastjórn LEB: Ásgerður Pálsdóttir Ingólfur Hrólfsson Ragnar Jónasson
Fundur um heilsueflingu eldra fólks
Formaður LEB, Helgi Pétursson, á fund með dr. Janusi Guðlaugssyni hjá Janusi heilsueflingu um heilsueflingu eldra fólks.
Formannafundur LEB
Formaður LEB boðar til formannafundar alla aðildarfélaga á Zoom Dagskrá: 1. Áhersluatriði eldra fólks í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2. Önnur mál.
Fundur með félags- og vinnumarkaðsráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur boðað fulltrúa LEB á sinn fund. Formaður LEB, Helgi Pétursson, mætir ásamt stjórnarmönnunum Ingibjörgu H. Sverrisdóttur og Þorbirni Guðmundssyni og skrifstofustjóra LEB, Viðari […]
Fundur um sveigjanleg starfslok
Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar kallar á fulltrúa ýmissa hagsmunahópa á sinn fund, hvern fyrir sig, til að heyra álit þeirra á sveigjanlegum starfslokum. Fyrir hönd LEB mæta Helgi Pétursson formaður […]