fbpx

Undirbúningsfundur vegna sjónvarpsþáttar

Öldrunarráð Íslands og Landssamband eldri borgara standa fyrir ráðstefnunni sem sjónvarpað verður á RÚV-2. Fjölmörg erindi verða flutt. Dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Starfslokanámskeið

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, flytur erindi á starfslokanámskeiði Reikningsstofu bankanna

Fundur kjaranefndar LEB

Fundurinn er haldinn í bækistöðvum LEB að Ármúla 6. Á fundinum er áframhaldandi umræða um kjaramál eldri borgara og næstu skref. Kjaranefnd er skipuð: Aðalmenn Sigurður Björgvinsson, Hafnarfjörður Haukur Halldórsson, […]

Fundur með félagsmálaráðherra

Félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur kallað formann og varaformann LEB, Þórunni Sveinbjörnsdóttur og Hauk Halldórsson, á sinn fund til að ræða málefni eldri borgara.

Samráðsfundur LEB og TR

Fundurinn verður haldinn í bækistöðvum TR, kl. 13.00 – 14.00. Fulltrúar LEB eru: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB,  og Ingólfur Hrólfsson, varstjórn LEB. Varamenn LEB: Dagbjört Höskuldsdóttir, ritari LEB og Valgerður Sigurðardóttir, gjaldkeri […]