fbpx

Vinnustofa um geðheilbrigðismál

Heilbrigðisráðherra efnir til vinnustofu um samráð með fjarfundarbúnaði um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, flytur erindi og tekur þátt í vinnustofu og pallborði

Samráðsfundur LEB og Tryggingastofnun ríkisins

Fundurinn verður haldinn í bækistöðvum TR, kl. 13.00 – 14.00. Fulltrúar LEB eru: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB,  og Ingólfur Hrólfsson, varstjórn LEB. Varamenn LEB: Dagbjört Höskuldsdóttir, ritari LEB og Valgerður Sigurðardóttir, gjaldkeri […]

Félagsmalaráðherra fundar með formanni LEB

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra heldur fjarfund með formanni LEB Þórunni Sveinbjörnsdóttur, miðvikudaginn 16. desember kl. 10.30 þar sem fjallað verður um málefni eldri borgara.

Skrifstofan í jólafríi 23. desember – 3. janúar

Ármúli 6, 108 Reykjavík Ármúli 6, Reykjavík, Iceland

Skrifstofan okkar verður í jólafríi (að mestu) frá miðvikudeginum 23. desember til og með sunnudeginum 3. janúar. Þó verðum við í netsambandi og hægt að senda okkur erindi á netfangið […]

Formaður LEB á fund með umhverfisráðherra

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, á fund með umhverfisráðherra. Þar mun Þórunn afhenda Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra fjölnota tauburðarpoka sem LEB hefur látið framleiða. Athöfnin er formlegt upphaf af umhverfisátaki LEB, […]

Fundur starfshóps um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur að þessu sinni. Fulltrúar LEB í starfshópnum: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson. Félags- og barnamálaráðherra skipaði starfshóp í […]

Fundur Öldrunarráðs

Sérstakur fjarfundur Öldrunarráðs með starfsmönnum RÚV vegna fyrirhugaðs sjónvarpsþáttar um málefni eldri borgara. Formaður LEB, Þórunn sveinbjörnsdóttir situr fundinn.

Fundur ritnefndar LEB-blaðsins

Ritnefnd kemur saman til að undirbúa næsta tölublað LEB-blaðsins sem mun koma út í tengslum við árlegan Landsfund LEB í vor. Ritstjórn LEB blaðsins: Erna Indriðadóttir, ritstjóri Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður […]

Fundur starfshóps um aðbúnað og lífskjör aldraðra

Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Fulltrúar LEB í starfshópnum: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson. Félags- og barnamálaráðherra skipaði starfshóp í september 2019 um […]