fbpx

Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands

Fundurinn verður fjarfundur og verður notast við fjarfundarbúnað Webex. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf samkv. lögum ráðsins 2. Erindi 3. Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs 4. Önnur mál Athugið að allir eru velkomnir […]

Fundur með Samgöngustofu

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fundar með Hildi Guðjónsdóttur hjá Samgöngustofu ýmsa fleti á akstri á efri árum á fjarfundi.

Fundur hjá starfshópi um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur að þessu sinni til að mæta kröfum um sóttvarnir. Fulltrúar LEB í starfshópnum: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson. […]

Formaður LEB í Mannlega þættinum á Rás 1

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB situr fyrir svörum sem „sérfræðingur vikunnar" í Mannlega þættinum á Rás 1 um ýmis málefni eldra fólks. Fastur liður á fimmtudögum í Mannlega þættinum á Rás […]

Ráðgjafanefnd Landspítala

Fundur ráðgjafanefndar Landspítala verður fimmtudaginn 22. október kl. 14.00 - 16.00. Meðal aðalfulltrúa í nefndinni er formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Ráðgjafarnefnd Ráðgjafarnefnd Landspítala starfar í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. […]

Árlegur samráðsfundur LEB og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundurinn verður haldinn sem fjarfundur. Fulltrúar LEB á fundinum verða Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB, Valgerður Sigurðardóttir gjaldkeri LEB og formaður FEB í Hafnarfirði, Ingólfur Hrólfsson formaður FEB í Mosfellsbæ og […]

Stöðufundur um covid og eldri borgara

Fundurinn er til að taka stöðuna á málefnum eldri borgara í miðjum covid faraldri. Fundurinn er fjarfundur. Á fundinum eru tveir fulltrúar velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Þórhildur Guðrún Egilsdóttir og Berglind Magnúsdóttir. […]

Fundur NOPO, norræn samtök eldri borgara

Norræn samtök eldri borgara, NOPO, halda sinn árlega haustfund. Fundurinn átti að þessu sinni að vera haldinn í Lidengö í Svíþjóð. Vegna kórónuveirunnar er fundurinn haldinn með fjarfundarbúnaði að þessu […]