fbpx

Umræður um hjálpartæki

ÖBÍ og LEB eiga fund í heilbrigðismálaráðuneytinu um stöðu skýrslu hjálpartækjamála og aðgerðaráætlun vegna hennar. Þórunn Sveinbjörnsdóttir sækir fundinn f. h. LEB

Starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Nefndin er á forræði félagsmálaráðherra. Að þessu sinni er starfað í starfshópum um afmörkuð mál: Starfshópur um félagslega þjónustu fundar kl. 13.00 - 14.00. Þar sitja m.a. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB og Haukur Halldórsson varaformaður LEB. Starfshópur um heilbrigðismál fundar kl. 14.00 - 15.00. Þar situr m.a. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB.

VEISTU, EF ÞÚ VIN ÁTT – Málþing um einmanaleika og félagslega einangrun eldra fólks

LEB ásamt Farsælli öldrun - þekkingarmiðstöð vinnur að undirbúningi málþings um einmanaleika og félagslega einangrun eldra fólks og hvað sé til ráða, Veistu, ef þú vin átt. Málþingið mun fara fram á Hótel Hilton Nordica fimmtudaginn 17. september kl. 13.00 - 17.00. Nánari upplýsingar HÉR Ókeypis aðgangur, en nauðsynlegt er að skrá sig. Málþinginu verður […]

Fundur starfshóps um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Fundur hjá starfshóp um lífskjör og aðbúnað aldraðra. Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fundur hjá undirhópi um félagsþjónustu  Fundurinn er haldnirnn sem fjarfundir að þessu sinni til að mæta kröfum um sóttvarnir. Fulltrúar LEB í starfshópnum: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson. Félags- og barnamálaráðherra skipaði starfshóp í september 2019 um lífskjör og málefni aldraðra. […]

Fundur samstarfsnefndar um málefni aldraðra

Fundurinn er haldinn að Skógarhlíð 6. Fulltrúi LEB er formaðurinn, Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Stjórnin er þannig skipuð: Aðalmenn Valgerður Sverrisdóttir, án tilnefningar, formaður Birna Sigurðardóttir, án tilnefningar Aðalsteinn Sigfússon, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Þórunn Sveinbjörnsdóttir, tiln. af Landssambandi eldri borgara Jórunn Frímannsdóttir, tiln. af Öldrunarráði Íslands. Varamenn  Þorvaldur Jóhannsson, án tilnefningar, varaformaður  Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, […]

Fundur um málefni eldri innflytjenda

LEB hefur beitt sér fyrir málefnum eldri innflytjendenda. Fundinn sitja Þórhildur Egilsdóttir, deildarstjóri öldrunar- og húsnæðismála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Guðrún Ágústasdóttir ráðgjafi og Þorunn Sveinbjörnsdóttir´formaður LEB.

Fundur Öldrunarráðs

Undirbúningsfundur fyrir væntanlegan aðalfund 8. október. funurinn er haldinn sem fjarfundur. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB verður á fundinum

Fundur stjórnarmanna LEB með félagsmálaráðherra

Þau Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB, Haukur Halldórsson varaformaður og Ingibjörg H. Sverrisdóttir meðstjórnandi, eiga fund með félagsmálaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, til að ræða um ýmis brýn málefni er varða eldri borgara. Fundurinn verður í félagsmálaráðuneytinu mánudaginn 5. október kl. 11.00 - 11.30