fbpx

Samráðsfundur Tryggingarstofnunar og LEB

Fundurinn haldinn í húsnæði TR að Hlíðarsmára 11, Kópavogi. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður sækir fundinn f.h. LEB. Aðrir fulltrúar LEB eru: Valgerður Sigurðardóttir, gjaldkeri LEB, Hrafn Magnússon og Ingólfur Hrólfsson.

Eru fasteignir féþúfa? – Morgunverðarfundur 25. október á Grand hóteli.

LEB -Landssamband eldri borgara, Félag atvinnurekenda  og Húseigendafélagið efna til morgunverðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 25. október kl. 8-10, undir yfirskriftinni „Eru fasteignir féþúfa?“ Umræðuefnið er álagning fasteignagjalda á einstaklinga og fyrirtæki […]

Fundur NOP, norrænna félaga eldri borgara, haldinn í Finnlandi

NPO er samráðsvettvangur norræna félaga eldri borgara í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi og Færeyjum. Fundað er að jafnaði tvisvar á ári. Að þessu sinni verður fundurinn í Finnlandi. Fyrir […]

Fundur Kjaranefndar LEB & FEB

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fundar með Kjaranefnd LEB & FEB sem í sitja: Haukur Halldórsson, varaformaður LEB, Akureyri, Sigurður Jónsson, Suðurnesjabær, Stefanía Magnúsdóttir, Garðabær og Ólafur Örn Ingólfsson, Reykjavík

Viðtal við formann LEB á Hringbraut

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fer í upptöku á þættinum Lífið er lag á Hringbraut í dag kl. 15.00. Þar mun hún ræða húsnæðismál og fasteignagjöld. Þátturinn verður á dagskrá fljótlega, […]

Dagur öldrunarþjónustu 2019

Margt um að vera þennan Dag öldrunar 2019. Meðal annars er haldin ráðstefna á Grand hóteli: Heilsuefling frá vöggu til grafar. Uppsker ég eins og ég sái? FORVARNIR – ÞÁTTTAKA - ÞJÓNUSTA. Þar […]