fbpx

Málþing um málefni eldri borgara

Þingið fer fram í Hafnarfirði og verður formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, með framsögu ásamt fleirum. FÉLAG ELDRI BORGARA Í HAFNARFIRÐI OG ÁSTJARNARSÓKN standa fyrir málþingi í safnaðarheimili Ástjarnarsóknar að Kirkjuvöllum […]

Fjármál við starfslok

Opinn fundur í Silfurbergi í Hörpu um það sem mikilvægast er að hafa í huga við starfslok. Fundurinn er haldinn af Íslandsbanka. Erindi flytur Björn Berg Gunnarsson, Íslandsbanka. Formaður LEB, […]

Fundur með FEB Hólmavík

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, á fund með félögum í FEB á Hólmavík.

Samráðshópur um fasteignagjöld

Hópurinn fundar til að ræða fasteignagjöld og hvernig megi bregðast við svo þau séu ekki íþyngjandi fyrir ungt fólk og eldri borgara. Í hópnum eru fulltrúar Húseigendafélagsins, ASÍ, Samtaka atvinnulífsins […]

Borgarafundur um málefni eldri borgara í Kastljósi RÚV

Bein útsending frá borgarafundi um málefni eldri borgara. Útsendingin verður þriðjudaginn 1. október og hefst kl. 19.40 og lýkur kl. 21.00. Meðal þátttakanda er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB. Umsjón: Einar […]

Vinnudagur Öldrunarráðs

Heill dagur með ýmsum gestum sem flytja erindi og fyrirlestra. Öldrunarráð skipuleggur starf vetrarins. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, er fulltrúi landssambandsins.

Samráðshópur um fasteignagjöld

Hópurinn fundar til að ræða fasteignagjöld og hvernig megi bregðast við svo þau séu ekki íþyngjandi fyrir ungt fólk og eldri borgara. Í hópnum eru fulltrúar Húseigendafélagsins, ASÍ, Samtaka atvinnulífsins […]

Starfslokanámskeið fyrir VR

Takmarkalaust líf ehf heldur starfslokanámskeið. Meðal fyrirlesara er formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Námskeiðið er haldið í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Aðrir fyrirlesarar eru: Ásta Arnardóttir, Björn Berg Gunnarsson […]