fbpx

Fundur neð Neytendasamtökunum

Fundur með Breka Karlssyni formanni Neytendasamtakanna um ýmis sameiginleg hagsmunamál í aðsetri samtakanna að Guðrúnartúni 1. Fundinn sitja af hálfu LEB Helgi Pétursson formaður og Viðar Eggertsson skrifstofustjóri.