fbpx

Fundurinn verður að þessu sinni á höfuðborgarsvæðinu, nánari staðsetning kynnt síðar.
 
DAGSKRÁ:
kl. 10.00 – 12.00         Hefðbundin landsfundarstörf
Kl. 12.00 – 13.00         Hádegisverður
Kl. 13.00  – 15.30        Hefðbundin landsfundarstörf
Kl. 15.30 – 16.00         Kaffihlé
Kl. 16.00 – 18.00         Fræðsludagskrá

Kl. 20                           Sameiginlegur kvöldverður. – Valkvætt fyrir þá sem kjósa.

 

ATH. Nákvæmari og frekari dagskrá verður kynnt við fyrsta tækifæri. Sem og ýmsar handhægar upplýsingar vegna landsfundarins og þátttöku í honum.
 
Fyrir liggja tillögur að lagabreytingum sem laganefnd og stjórn LEB standa að:
– Greinagerð laganefndar, sjá HÉR
– Tillögur að lagabreytingum, sjá HÉR
– Sérálit eins laganefndarmanns, sjá HÉR
Lagnefnd er skipuð: Guðmundur Guðmundsson formaður Selfossi, Drífa Sigfúsdóttir Reykjanesbæ og Finnur Birgisson Reykjavík.
Stjórn LEB, sjá HÉR
Sjáumst samheldin og öflug á Landsfundi LEB 2020!
Reykjavík 27. apríl 2020
f.h. stjórnar LEB
Þórunn Sveinbjörnsdóttir
formaður