fbpx

Undirbúningsfundur fyrir Fund fólksins

Formaður LEB, Helgi Pétursson, ásamt stjórnarmanni LEB, Þorbirni Guðmundssyni, og verkefnastjóra LEB, Steinunni Valdimarsdóttur funda með fulltrúum LUF, Landssambandi ungmennafélaga um fyrirhugaða málstofu Samtal kynslóðanna á Fundi fólksins sem haldinn verður í Norræna húsinu 3.-4. september nk. Fundurinn fer fram í aðsetri LEB að Ármúla 6.

Fundur með fulltrúum Miðflokksins

Helgi Pétursson, formaður LEB, Þorbjörn Guðmundsson, stjórnarmaður LEB og Steinunn Valdimarsdóttir, verkefnastjóri LEB, funda með fulltrúm Miðflokksins, Karl Gauta Hjaltasyni og Nönnu Margréti Gunnlaugsdóttur um áhersluatriði eldra fólks í aðdraganda kosninga 2021.

Fundur fólksins – Samtal kynslóðanna

LEB - Landssaband eldri borgara tekur þátt í Fundi fólksins dagana 3. og 4. september 2021. Á föstudeginum stendur LEB - Landssamband eldri borgara og LUF - Landssamband ungmennafélaga að Samtali kynslóðanna sem haldið verður í stóra salnum í Norrænahúsinu. Fulltrúar elstu og yngstu kynslóðanna koma saman og ræða saman um málefni sem sameinar þessa […]

Fundur fólksins – Fjölbreyttari búsetuúrræði eldra fólks

LEB - Landssaband eldri borgara tekur þátt í Fundi fólksins dagana 3. og 4. september 2021. Staður: Gróska hugmyndahús Landssamband eldri borgara efnir til umræðu um fjölbreyttari búsetuúrræði fyrir eldra fólk - einhvers konar millistig milli heimilis og hjúkrunarheimilis, sem er ein af áherslum Landsambandsins í aðdraganda Alþingiskosninga 2021. Stjórnandi umræðunnar er Erna Indriðadóttir, fjölmiðlakona […]

346. Stjórnarfundur LEB

Fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Aðalstjórn: Helgi Pétursson formaður Drífa Sigfúsdóttir Valgerður Sigurðardóttir Ingibjörg Sverrisdóttir Þorbjörn Guðmundsson Varastjórn: Ásgerður Pálsdóttir Ingólfur Hrólfsson Ragnar Jónasson

Kjör aldraðra rædd í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Missið ekki af þættinum KJÖR ALDRAÐRA sem sýndur verður á Hringbraut, sunnudaginn 12.sept. kl. 20:30. Þátturinn verður frumsýndur á sunnudagskvöldið en verður svo endursýndur nokkrum sinnum eftir það. Í þættinum er dregin upp raunsönn mynd af kjörum aldraðra á Íslandi í dag, en stór hópur þeirra býr við mjög kröpp kjör og erfiðar aðstæður, ekki […]