
- This event has passed.
Fundur Sjálfbærniráðs
7 jún @ 09:00 - 10:30
Boðað er til 3. fundar Sjálfbærniráðs í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 7.6. kl. 9:00. Fullktrúi LEB í Sjálfbæriráði er Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB.
Dagskrá:
- Umsagnir um grænbókina úr samráðsgátt og frágangur hennar.
- Kynning á helstu niðurstöðum úr kynningarferð ráðherra um landið.
- Upphaf hvítbókarvinnunnar: Samtal um framtíðarsýn og forgangsmál á borðum.