- This event has passed.
Ársfundur norrænna landssambanda eldri borgara
6 maí @ 12:00 - 7 maí @ 14:00
Ársfundurinn fer fram að þessu sinni í Stokkhólmi í Svíþjóð. Hann stendur frá hádegi mánudagsins 6. maí til og með hádegis þriðjudagsins 7. maí.
Fulltrúar Íslands í Norrænum samtökum landssambanda eldri borgara eru Helgi Pétursson formaður LEB og Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB.