fbpx

Málþingið er haldið 10. október kl. 13.00 – 16.00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, Sólborg og er öllum opið.

Kynning á þeirri þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á Norðurlandi/Akureyri.

Markmið málþingsins er að kynna þá þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á Norðurlandi/Akureyri og opna umræðu um leiðir til að bæta og samhæfa þennan sívaxandi þátt í velferðarþjónustunni.

Veggspjöld og kynningarefni verða til sýnis fyrir framan hátíðarsalinn

Að málþinginu standa Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sjúkrahúsið á Akureyri, Akureyrarbær, Öldrunarheimili Akureyrar og Háskólinn á Akureyri.

Sjá Dagskrá hér