Áhugavert leiklistarnámskeið fyrir eldri borgara hefst í febrúar. Unnnið með endurminningar 27 janúar 2020 | Vettvangur dagsins Öll velkomin á nýtt leiklistarnámskeið í félagsmiðstöðvunum í Hvassaleiti 56-58 (s. 535-2722) og Hæðargarði 31 (s. 411-2790). Andrea Katrín leikkona leiðbeinir. Skráning fer fram þessa dagana.