Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fundur með mastersnema um málefni eldri innflytjenda

19 maí @ 10:00 f.h. - 11:00 f.h.

Karen Magnúsdóttir mastersnemi í félagsráðgjöf til starfsréttinda á fund með formanni LEB, Þórunni Sveinbjörnsdóttur. Karen er að leggja drög að mastersverkefninu, en það snýr að málefnum eldri innflytjenda á Íslandi. Hún hyggst fjalla um stöðu þeirra hérlendis, réttindi og þjónustuþörf svo eitthvað sé nefnt.

Upplýsingar

Dagsetn:
19 maí
Tími
10:00 f.h. - 11:00 f.h.