Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Formaður LEB gestur Kastljóss

16 mar @ 7:30 e.h. - 8:00 e.h.

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB verður gestur Kastjóss í kvöld, mánudag 16. mars. Þar mun hún ræða málefni eldri borgara á tímum COVID-19 veiru og hvað hægt er að gera til að rjúfa einmanaleika þeirra og félagslega einangrun, máltíðir o.fl.

Upplýsingar

Dagsetn:
16 mar
Tími
7:30 e.h. - 8:00 e.h.