
- This event has passed.
Dagur öldrunarþjónustu 2019
8 nóv @ 8:30 f.h. - 3:15 e.h.
Viðburður Navigation
Margt um að vera þennan Dag öldrunar 2019.
Meðal annars er haldin ráðstefna á Grand hóteli: Heilsuefling frá vöggu til grafar. Uppsker ég eins og ég sái? FORVARNIR – ÞÁTTTAKA – ÞJÓNUSTA. Þar munu fjölmargir flytja stutt ávörp frá ýmsum sjónarhornum yfirskriftarinnar. Ráðstefnan hefst kl. 8.30 og lýkur kl. 15.15. Allir velkomnir!