Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

333. stjórnarfundur LEB

20 ágú @ 10:00 f.h. - 2:00 e.h.

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar LEB. Á þessum fyrsta fundi mun stjórnin m.a. skipta með sér verkum. Stjórnarfundurinn er haldinn í aðsetri LEB að Sigtúni 42. Eftir að fundargerð hefur verið rituð og samþykkt á næsta stjórnarfundi á eftir verður hún birt á vef LEB, eins og venjan er.

Stjórn LEB: Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður, Haukur Halldórsson, Valgerður Sigurðardóttir, Dagbjört Höskuldsdóttir og Ingibjörg H. Sverrisdóttir
Varastjórn: Ingólfur Hrólfsson, Þorbjörn Guðmundsson og Guðfinna Ólafsdóttir.

Upplýsingar

Dagsetn:
20 ágú
Tími
10:00 f.h. - 2:00 e.h.