Fjölmiðlavaktin, sem er hluti af upplýsingaveitunni Creditinfo, vaktar upplýsingar í fjölmiðlum, efnisflokkar þær og sendir í tölvupósti til þeirra sem vilja kaupa. LEB fór í haust að kaup umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum. Í kjölfar þess að efnið birtist í fjölmiðli fá allir stjórnarmenn LEB upplýsingarnar um efnið í tölvupósti. Fjölmiðlavaktin hefur nú boðið að senda upplýsingarnar í tölvupósti til allra formanna aðildarfélaga Landssambands eldri borgara án endurgjalds. Þessi útsending hefst á næstu vikum en að sjálfsögðu geta einstakir formenn beðist undan að vera skráðir á útsendingarlistann.
Nýlegar færslur
- Fundur LEB með fjármálaráðherra 02.09.24.
- Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni 21.08.24.
- Sumarlokun hjá LEB 12.07.24.
- Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi? 11.07.24.
- Fundur með Félags- og vinnumarkaðsráðherra 03.07.24.
- Viðar Eggertsson: Skerðingargildra eldra fólks 28.06.24.
- 383. stjórnarfundur LEB 24. maí 2024 27.06.24.