Fjölmiðlavaktin, sem er hluti af upplýsingaveitunni Creditinfo, vaktar upplýsingar í fjölmiðlum, efnisflokkar þær og sendir í tölvupósti til þeirra sem vilja kaupa. LEB fór í haust að kaup umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum. Í kjölfar þess að efnið birtist í fjölmiðli fá allir stjórnarmenn LEB upplýsingarnar um efnið í tölvupósti. Fjölmiðlavaktin hefur nú boðið að senda upplýsingarnar í tölvupósti til allra formanna aðildarfélaga Landssambands eldri borgara án endurgjalds. Þessi útsending hefst á næstu vikum en að sjálfsögðu geta einstakir formenn beðist undan að vera skráðir á útsendingarlistann.
Nýlegar færslur
- Febrúar fréttabréf Vöruhúss tækifæranna 07.02.23.
- Málþing um millistigið í búsetu eldra fólks 06.02.23.
- Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra 04.02.23.
- 365. – Stjórnarfundur LEB 20. janúar 2023 03.02.23.
- 364. – Stjórnarfundur LEB 16. desember 2023 25.01.23.
- Umboðsmaður viðskiptavina TR 19.01.23.
- Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR 15.01.23.