Fundargerðir
305 – stjórnarfundur LEB 17. apríl 2018
Stjórnarfundur LEB 17. apríl 2018 Kl.9:30 til kl. 11.20 Fundargerð síðasta fundar. no. 303 samþykkt Auka aðalfundurinn. Lagt er til að Aðalfundurinn verði tvískiptur svo ekki komi upp ágreiningur um lögmæti. Fræðslu- og upplýsingafundur til að byrja með og...
304 – stjórnarfundur LEB 21. mars 2018
Stjórnarfundur LEB 21. mars 2018 Kl.10.00 til kl. 13.00 Fundargerð síðasta fundar: Skýrt frá samtölum við ráðherra: Sigurður, Þórunn og Elísabet fóru á fund Katrínar Jakobsdóttur. Fundurinn kom með afar stuttum fyrirvara en Katrín og ráðuneytisstjórinn sátu...
303 – stjórnarfundur LEB 26. febrúar 2018
Landssamband eldri borgara 26.02. 2018 kl. 10.00-13.30 að Sigtúni 42 Fundargerð síðasta stjórnarfundar samþykkt. Rætt var um stöðu LEB gagnvart stjórnvöldum en LEB hefur óskað eftir fundum með nokkrum ráðherrum um þau málefni sem hæst bera. Stutt er í fund með...
302 – stjórnarfundur LEB 29. janúar 2018
Landssamband eldri borgara 29.01 2018 kl. 10.00-13.30 að Sigtúni 42 Fundargerð stjórnarfundar nr. 301 samþykkt. Rætt var um stöðu kjaramála og þau vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi velja 4,7 % hækkun í stað 7,1% sem er miðað við launaþróun. Stjórn LEB lýsir yfir...
301 – stjórnarfundur LEB 7. desember 2017
301. stjórnarfundur, 07.12 2017 kl. 13.00-16.15 að Sigtúni 42 Fundargerð Fundargerð stjórnarfundar nr. 300 samþykkt Stjórnarsáttmálinn. Farið var yfir þau atriði í stjórnarsáttmálanum sem koma að málefnum eldri borga. Ber þar hæst að...
300 – stjórnarfundur LEB 16. nóvember 2017
Stjórnarfundur LEB 16. nóvember, 2017 6. fundur stjórnar og no. 300, kl. 12.30 til kl. 16.oo Fundargerð síðasta fundar: Ný stjórnvöld og vinna með þeim. Á þessari línu ræddum við um hvað getum við gert til að vekja athygli á okkar málefnum... Verðum að komast...
299 – stjórnarfundur LEB 18. október 2017
Stjórnarfundur LEB. 18.okt 2017 fundur nýrrar stjórnar kl. 10:00 -15.30 Fundargerð síðasta fundar. Var samþykkt. Næstu skref í kjarabaráttunni . Mikil umræða fór fram um hvað hægt er að gera fram að kosningum og og á meðan á stjórnarmydnunarviðræðum...
298 – stjórnarfundur LEB 21. september 2017
Landssamband eldri borgara 21.09 2017 kl. 13.30-16.30 að Sigtúni 42 D A G S K R Á Fundargerð stjórnarfundar nr. 297 Fundargerðin samþykkt Fundur um frítekumarkið - Erna Erna Indriða sagði stjórninni frá fjölmennum fundi FEB í Reykjavík sem haldin var...
297 – stjórnarfundur LEB 24. ágúst 2017
Stjórnarfundur LEB. 24.ágúst 2017 no 2 297.fundur nýrrar stjórnar kl. 10:00 -12.00 Fundargerð síðasta fundar Undirbúningur fyrir komu ráðherra. Farið yfir áhersluatriðin frá Landsfundinum og hvað beri að leggja mesta áherslu á. Þorsteinn komst ekki á...
296 – stjórnarfundur LEB 19. júní 2017
296. Stjórnarfundur LEB. 19. júní 2017 Fundargerð síðasta fundar Skipulagið á skrifstofu LEB Farið yfir hvernig skrifstofan hefur verið rekin og hvort ástæða sé til breytinga. Stjórn sammála um að aukin viðvera formanns og varaformanns sé æskileg og hægt verið að...