Um áramótin var símþjónusta LEB endurbætt. Nú er svarað í síma LEB, 567 7111, kl. 08:00 til 18:00 alla virka daga. Fyrirtækið Miðlun, sem annast símsvörun fyrir ýmis félagasamtök, annast símsvörunina. Starfsmenn fyrirtækisins geta svarað einföldum spurningum varðandi LEB en taka ella niður nafn, erindi og símanúmer innhringjanda og senda formanni LEB í tölvupósti sem hringir til baka við fyrstu hentugleika. „Þetta fyrirkomulag hafi reynst vel það sem af er og hentar fyrir félagsamtök sem ekki hafi ráð á að reka eigin símsvörun“ segir Sigríður J Guðmundsdóttir varaformaður LEB.
Nýlegar færslur
- Fréttabréf desember U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins 05.12.23.
- LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024 27.11.23.
- EBAK ályktar um kjaramál 15.11.23.
- 375. – Stjórnarfundur LEB 9. október 2023 03.11.23.
- Ingibjörg Sverrisdóttir formaður FEB flytur erindi um skerðingar 03.11.23.
- Málþing: Hvað er í matinn hjá ömmu og afa? 01.11.23.
- Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB! 31.10.23.