Um áramótin var símþjónusta LEB endurbætt. Nú er svarað í síma LEB, 567 7111, kl. 08:00 til 18:00 alla virka daga. Fyrirtækið Miðlun, sem annast símsvörun fyrir ýmis félagasamtök, annast símsvörunina. Starfsmenn fyrirtækisins geta svarað einföldum spurningum varðandi LEB en taka ella niður nafn, erindi og símanúmer innhringjanda og senda formanni LEB í tölvupósti sem hringir til baka við fyrstu hentugleika. „Þetta fyrirkomulag hafi reynst vel það sem af er og hentar fyrir félagsamtök sem ekki hafi ráð á að reka eigin símsvörun“ segir Sigríður J Guðmundsdóttir varaformaður LEB.
Nýlegar færslur
- Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar 12.05.22.
- Bjartur lífsstíll fyrir alla 11.05.22.
- Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk. 08.05.22.
- Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022 05.05.22.
- Ráðist verði í heildarendurskoðun í málefnum eldra fólks 04.05.22.
- BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022 29.04.22.
- Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021 26.04.22.