Landsbókasafnið rekur vef er nefnist timarit.is. Á vefnum eru aðgengileg í rafrænu formi flest tímarit og blöð sem gefin hafa verið út hér á landi. Í haust hóf LEB og Landsbókasafnið markvissa vinnu við að setja tímaritið okkar „Listin að lifa“ í rafrænt form og gera það aðgengilegt á timarit.is. Sú vinna gekk vel og nú er „Listin að lifa“ aðgengileg á timarit.is. Þar með er varðveitt saga af uppbyggingu og baráttumálum félaga eldri borgara á þessu tímabili, sem er mikilvægur hluti af sögu lands og lýðs.
Nýlegar færslur
- Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar 12.05.22.
- Bjartur lífsstíll fyrir alla 11.05.22.
- Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk. 08.05.22.
- Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022 05.05.22.
- Ráðist verði í heildarendurskoðun í málefnum eldra fólks 04.05.22.
- BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022 29.04.22.
- Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021 26.04.22.