Margt forvitnilegt að vanda í þættinum Lífið er lag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 27. nóvember 2018. Þar skal fyrst nefnt til sögu viðtöl við Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formann Landssambands eldri borgara – LEB og Sigurð Jónsson formann Félags eldri borgara á Suðurnesjum (byrjar 8:30). Enn má nefna umfjöllun um bækling Landsbjargar Örugg efri ár (17:00) og svo innlit hjá Agli Eðvarðssyni, upptökustjóra í RÚV (22:00).
Nýlegar færslur
- Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar 12.05.22.
- Bjartur lífsstíll fyrir alla 11.05.22.
- Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk. 08.05.22.
- Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022 05.05.22.
- Ráðist verði í heildarendurskoðun í málefnum eldra fólks 04.05.22.
- BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022 29.04.22.
- Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021 26.04.22.