Margt forvitnilegt að vanda í þættinum Lífið er lag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 27. nóvember 2018. Þar skal fyrst nefnt til sögu viðtöl við Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formann Landssambands eldri borgara – LEB og Sigurð Jónsson formann Félags eldri borgara á Suðurnesjum (byrjar 8:30). Enn má nefna umfjöllun um bækling Landsbjargar Örugg efri ár (17:00) og svo innlit hjá Agli Eðvarðssyni, upptökustjóra í RÚV (22:00).
Nýlegar færslur
- Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra 04.02.23.
- 365. – Stjórnarfundur LEB 20. janúar 2023 03.02.23.
- 364. – Stjórnarfundur LEB 16. desember 2023 25.01.23.
- Umboðsmaður viðskiptavina TR 19.01.23.
- Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR 15.01.23.
- Er íslenska velferðakerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa? 11.01.23.
- Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu 03.01.23.