Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað æskudýrkunar og baráttuna fyrir því að breyta viðhorfum.
Nýlegar færslur
- „Þetta er skref í rétta átt“ segir formaður LEB 12.09.24.
- Fundur LEB með þingflokki Framsóknarflokksins 10.09.24.
- Fundur LEB með fjármálaráðherra 02.09.24.
- Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni 21.08.24.
- Sumarlokun hjá LEB 12.07.24.
- Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi? 11.07.24.
- Fundur með Félags- og vinnumarkaðsráðherra 03.07.24.