Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað æskudýrkunar og baráttuna fyrir því að breyta viðhorfum.
Nýlegar færslur
- Málþing um millistigið í búsetu eldra fólks 06.02.23.
- Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra 04.02.23.
- 365. – Stjórnarfundur LEB 20. janúar 2023 03.02.23.
- 364. – Stjórnarfundur LEB 16. desember 2023 25.01.23.
- Umboðsmaður viðskiptavina TR 19.01.23.
- Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR 15.01.23.
- Er íslenska velferðakerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa? 11.01.23.