Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað æskudýrkunar og baráttuna fyrir því að breyta viðhorfum.
Nýlegar færslur
- Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta 26.05.23.
- Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál 17.05.23.
- Ársskýrsla TR 2022 17.05.23.
- Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp! 13.05.23.
- (án titils) 11.05.23.
- Ályktun Landsfundar LEB 2023 um húsnæðismál 11.05.23.
- Ályktun Landsfundar LEB 2023 um kjaramál 11.05.23.