fbpx

Stjórnarfundur LEB 23.april 2018

KL.13-15.00

Mætt voru: Þórunn Sveinbjörnsd, Sigurður Jónsson, Sigríður Guðmundsdóttir og Elísabet Valgeirsdóttir

 

1.Undirbúningur Auka landsfundar LEB

Gögn fundarins yfirfarin og pakkað í möppur

  1. Ályktanir fundarins

Sigurður fór yfir ályktanir sem lagðar verða fram en hann hafði umsjón þeirra

  1. Skipunarbréf

Lagt var fram skipunarbréf um fólk í nefnd um kjör vest setta hóps aldraðra

Nöfnin í nefndinn eru: Þórunn Sveinbjörnsd. Þorbjörn Guðmundson og

Guðrún Árnadóttir. Formaður hópsins er Haukur Halldórsson

  1. næstu vikur og næsti fundur

Boðað verður til stjónarfundar í maí að loknum fundi í Stokkhólmi.

Mjög mörg mál á borðinu til skoðunnar

Fundarmenn luku störfum um kl. 14.00