Formaður LEB heldur tölu á starfslokanámskeiði
Orkuveita Reykjavíkur heldur starfslokanámskeið í Orkuveituhúsinu. Formaður LEB, Helgi Pétursson, heldur innblásna tölu á starfslokanámskeiðinu.
355. Stjórnarfundur LEB
Fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Aðalstjórn LEB: Helgi Pétursson formaður Drífa Sigfúsdóttir Valgerður Sigurðardóttir Ingibjörg Sverrisdóttir Þorbjörn Guðmundsson Varastjórn LEB: Ásgerður Pálsdóttir Ingólfur Hrólfsson Ragnar Jónasson
Fundur kjaranefndar LEB
Fundur kjaranefndar. Dagskrá Áframhaldandi umræða um áherslur í kjaramálum eldra fólks. Sigurður Guðmundsson skipulagsfræðingur. Hann er með langan starfsferil hjá fjármálaráðuneytinu og vann m.a. við að meta kostnað við að afnema skerðingar vegna atvinnutekna. Sigurður mun velta því fyrir sér hvort það séu raunhæfir möguleikar á tilfærslum innan núverandi almannatryggingakerfis. Jón Ragnar Björnsson spáir í baráttuaðferðir eldra […]
Landreisa formanns LEB: Djúpivogur
Helgi Pétursson formaður LEB hefur heimsótti nokkur aðildarfélög LEB í vetur, þar á meðal nokkur á landsbyggðinni. Hann tekur nú upp þráðinn og heimsækir fleiri félög. Þriðjudag 29. mars heimsækir Helgi Félag eldri borgara Djúpavogi Miðvikudag 30. mars heimsækir hann Félag eldri borgara Höfn í Hornafirði Fimmtudag 31. mars heimsækir Helgi Félag eldri borgara Kirkjubæjarklaustri
Kennsla á afsláttarAPP
Skrifstofa LEB heldur fjarkennslustund fyrir stjórnir aðildarfélaga LEB á nýtt APP með afsláttarkjörum fyrir almenna félagsmenn LEB.
Landreisa formanns LEB: Höfn í Hornafirði
Helgi Pétursson formaður LEB hefur heimsótti nokkur aðildarfélög LEB í vetur, þar á meðal nokkur á landsbyggðinni. Hann tekur nú upp þráðinn og heimsækir fleiri félög. Þriðjudag 29. mars heimsækir Helgi Félag eldri borgara Djúpavogi Miðvikudag 30. mars heimsækir hann Félag eldri borgara Höfn í Hornafirði Fimmtudag 31. mars heimsækir Helgi Félag eldri borgara Kirkjubæjarklaustri
Landreisa formanns LEB: Vík og Kirkjubæjarklaustur
Helgi Pétursson formaður LEB hefur heimsótti nokkur aðildarfélög LEB í vetur, þar á meðal nokkur á landsbyggðinni. Hann tekur nú upp þráðinn og heimsækir fleiri félög. Þriðjudag 29. mars heimsækir Helgi Félag eldri borgara Djúpavogi Miðvikudag 30. mars heimsækir hann Félag eldri borgara Höfn í Hornafirði Fimmtudag 31. mars heimsækir Helgi Félag eldri borgara Vík […]
Fundur með allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis
Fulltrúar nokkurra aðila hafa verið boðaðir á fund nefndarinnar, einn í einu, vegna um tillögu til þingsályktunar um aðgerðáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál https://www.althingi.is/altext/152/s/0594.html Fulltrúi LEB, Viðar Eggertsson, er á fundinum kl. 13.00 - 13.10
Fundur með fulltrúum starfshóps um húsnæðismál
Fundur með Önnu Guðmundu Ingvarsdóttur og Gísla Gíslasyni stjórnendum starfshóps sem er nú að störfum og ríkisstjórnin skipaði um húsnæðismál og stöðu á húsnæðismarkaði. Verkefni hópsins er m.a. að fjalla um leiðir til að auka framboð á húsnæði til að mæta uppsafnaðri og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa til skemmri og lengri tíma, leiðir til að stuðla […]
Fundur um heilsueflingu eldra fólks
Ásgerður Guðmundsdóttir verkefnastjóri heilsueflingar LEB og Margrét Regína Grétarsdóttir verkefnastjóri heilsueflingar ÍSÍ halda fund með framkvæmdastjóra ÍSÍ, Andra Sigurðssyni og formanni LEB, Helga Péturssyni um verkefnið Heilsuefling eldra fólks - Bjartur lífsstíll. Fundurinn fer fram í bækistöðvum ÍSÍ.