
- This event has passed.
Fundur Norrænna landssambanda eldri borgara
26 okt 2022 - 27 okt 2022
Haustfundur Norrænna landssambanda eldri borgara verður að þessu sinni haldinn í boðu Svía. Fundurinn er haldinn í Stokkhólmi og stendur yfir í tvo daga, 26. og 27. október.
Fulltrúi Íslands á fundinum er Drífa Sigfúsdóttir, varaformaður LEB.