
- This event has passed.
Formannafundur LEB – staðfundur
27 feb @ 13:00 - 17:00
Formaður LEB boðar til formannafundar mánudaginn 27. febrúar kl. 13.00 – 17.00 í sal BSRB að Grettisgötu 89, á horni Rauðárstígs, 105 Reykjavík.
Á fundinum verður fjallað um kjaramál eldra fólks og undirbúningur fyrir stefnu LEB í þeim málaflokki sem lögð verður fyrir landsfund LEB í vor.
Til fundarins eru boðaðir allir formenn aðildarfélaga LEB eða staðgenglar þeirra.