- This event has passed.
Ársfundur Norrænna landssambanda eldri borgara
5 maí 2022 - 6 maí 2022
Ársfundur Norræna landssambanda eldri borgara verður haldinn í Kaupmannahöfn að þessu sinni, dagana 5. – 6. maí 2022. Fyrir hönd LEB sækja fundinn formaður og varaformaður, þau Helgi Pétursson og Drífa Sigfúsdóttir
Fundur norrænu samstarfsnefnda NSK í Kaupmannahöfn
Fundur með Norrænu ráðherranefndinni í Nordens Hus í Kaupmannahöfn