fbpx

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands

22 maí 2023 @ 14:00 - 16:00

Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands verður haldinn mánudaginn 22. maí 2023 Kl. 14:00.
Fundurinn verður haldinn á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík.

Dagskrá:

  1. 14:00
    1. Nafnakall fulltrúa með atkvæðisrétt
    2. Lögð fram skýrsla stjórnar ásamt endurskoðuðum ársreikningum
    3. Skýrsla Rannsóknarsjóðs
    4. Lögð fram tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs og aðildargjöldum.
    5. Lagabreytingar.
    6. Lagðar fram tillögur eða ályktanir sem borist hafa.
    7. Kosning formanns, annarra stjórnarmanna og endurskoðenda.
  2. 14:30 Sirrý Sif kynnir verkefni sitt sem hlaut styrk Rannsóknarsjóðs Öldrunarráðs Íslands 2022
  3. 15:00 Kaffi og meðlæti
  4. 15:15 Kynning á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstaðir
  5. 15:30 Önnur mál og umræður
  6. 15:45 Samantekt og fundarslit

Allir eru velkomnir á aðalfundinn.

Details

Date:
22 maí 2023
Time:
14:00 - 16:00