Undanfarin ár hefur Landsamband eldri borgara, í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, gefið út bók með lista yfir aðila sem veita öldruðum afslátt af verði vöru og þjónustu. Á árunum eftir bankahrunið áttu sér stað verulegar breytingar á milli ára, þegar fyrirtæki komu og fóru. Nú er meiri stöðugleiki á þessu sviði og ekki mikið um breytingar. Því hefur verið ákveðið að gefa ekki út sérstaka afsláttarbók fyrir árið 2016 heldur láta afsláttarbók 2015 gilda einnig árið 2016.
Nýlegar færslur
- 364. – Stjórnarfundur LEB 16. desember 2023 25.01.23.
- Umboðsmaður viðskiptavina TR 19.01.23.
- Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR 15.01.23.
- Er íslenska velferðakerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa? 11.01.23.
- Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu 03.01.23.
- Verður gott að eldast? 30.12.22.
- Hækkun ellilífeyris og launa 1. janúar 2023 20.12.22.