
Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast.

Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál
Kjaramál ásamt húsnæðismálum voru sett á oddinn á nýafstaðnum landsfundi LEB.

Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!
„Ráðherra hefur sagt við mig: Helgi – Þú verður að átta þig á því að það er fullt af eldra fólk sem hefur það bara gott… Og ég hef svarað: EN EKKI HVAÐ? Eigum við að hafa það skítt? Eftir 40 til 50 ár á vinnumarkaði, – eigum við þá rétt að skrimta? Eða vera fyrir neðan öll mörk, sem því miður er reyndin.“