
Við bíðum… EKKI LENGUR!
LEB – Landssamband eldri borgara stendur fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október kl. 13.00 – 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica á 1. hæð. Ókeypis aðgangur og öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Málþinginu verður streymt á vef LEB www.leb.is

Tekur landsstjórnin ekkert mark á lögum um almannatryggingar?
Finnur Birgisson formaður kjaranefndar FEB skrifar „Greiðslur almannatrygginga (…) skulu breytast árlega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skal taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu...

Þetta er fólkið sem reisti Ísland úr örbirgð til allsnægta
„Fáir njóta eldanna sem fyrstir kveikja þá“, segir í ljóði Davíðs Stefánssonar. Það má með sanni segja um elsta hluta íslensku þjóðarinnar. Eftirlaunafólkið sem er rúmlega 50 þúsund, segir Viðar Eggertsson m.a. í pistli sínum.