fbpx
Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!

Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!

„Ráðherra hefur sagt við mig:  Helgi – Þú verður að átta þig á því að það er fullt af eldra fólk sem hefur það bara gott… Og ég hef svarað:  EN EKKI HVAÐ?  Eigum við að hafa það skítt? Eftir 40 til 50 ár á vinnumarkaði, – eigum við þá rétt að skrimta? Eða vera fyrir neðan öll mörk, sem því miður er reyndin.“

Lesa meira