
Bjartur lífsstíll fyrir alla
Markmiðið er að innleiða heilsueflingu til framtíðar og auka heilsulæsi hjá fólki, 60 ára og eldra, á landsvísu. Fjölmörg góð hreyfiúrræði eru nú þegar í boði víða um landið og verður lögð áhersla á að efla núverandi hreyfiúrræði, auka vitundarvakningu eldra fólks og aðstoða sveitarfélög þar sem þörf er á úrbótum.

Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022
Ályktað var um fjögur megin málefni: Kjaramál – Velferðarmál – Húsnæðismál og Stöðu hjúkrunarheimila.

Ráðist verði í heildarendurskoðun í málefnum eldra fólks
Það ríkir algert ófremdarástand í málefnum elsta fólksins í landinu. Þetta verður meðal annars rætt á landsfundi Landssambands eldri borgara í dag. Formaður LEB bindur vonir við heildarendurskoðun þjónustunnar við eldra fólk en tillögur um aðgerðir eiga að liggja fyrir í haust.