fbpx
Við bíðum… EKKI LENGUR!

Við bíðum… EKKI LENGUR!

LEB – Landssamband eldri borgara stendur fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október kl. 13.00 – 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica á 1. hæð. Ókeypis aðgangur og öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Málþinginu verður streymt á vef LEB www.leb.is

Lesa meira