
- This event has passed.
Starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra
15 nóv @ 1:00 e.h. - 3:00 e.h.
Viðburður Navigation
Fulltrúar LEB á fundinum: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson. Á hann mun mæta m.a. fulltrúi verkefnastofu um stafrænt Ísland til að kynna þær hugmyndir sem eru í vinnslu hjá þeim.
Fundurinn fer fram í húsnæði félagsmálaráðuneytisins í Loftsölum, Skógarhlíð 6.