Upplýsingar um Tryggingastofnun

Tryggingastofnun birtir nýjar greiðsluáætlanir í desember fyrir komandi ár inni á mínum síðum á TR.

Sjá nánar hér

 

Tryggingastofnun inni á Ísland.is

Tekjuáætlun

Það er mikilvægt að tekjuáætlun sé eins nákvæm og hægt er.

Til að uppfærð tekjuáætlun taki gildi í næsta mánuði þarf að breyta tekjuáætlun fyrir 15. hvers mánaðar.

Sjá nánar um tekjuáætlun hér

 

Hér má sjá myndband sem skýrir hvernig á að fylla út tekjuáætlun inni á mínum síðum TR.