Dagskrá landsfundar LEB 29. apríl
Landsfundur LEB 2025 verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl nk. á Park Inn hóteli í Reykjanesbæ.
Hér er hægt að nálgast uppfærða dagskrá fundarins. Gera þurfti smávægilegar breytingar til að aðlaga okkur að dagskrá forseta Íslands þennan dag en hún ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni. Auk hennar má nefna að Edda Björgvinsdóttir verður með erindi og einnig Inga Sæland, Félags- og húsnæðismálaráðherra.
Bergið - Ozzo