Framboðslistar til stjórnar LEB á landsfundi 29. apríl nk.

Tveir listar liggja frammi þar sem fyrir fundi liggur tillaga um breytingu á lögum LEB sem gerir ráð fyrir fjölgun aðal-stjórnarmanna úr 5 í 7 og fækkun varamanna úr 3 í 2.

Verði kosið eftir lista A þarf eingöngu að kjósa á milli þeirra tveggja sem bjóða sig fram til eins árs. Aðrir á listanum verða sjálfkjörnir.

Listi A, 7 manna aðalstjórn og 2 varamenn

Formaður Björn Snæbjörnsson, Akureyri

Situr áfram Sigrún C. Halldórsdóttir, Ísafjörður

Situr áfram Þóra Hjaltadóttir, Akureyri

Aðalmaður til eins árs Sigurbjörg Gísladóttir, Reykjavík

Aðalmaður til eins árs Guðrún Benediktsdóttir, Fljótsdalshérað

Aðalmaður til tveggja ára Ásgerður Pálsdóttir, Húnabyggð

Aðalmaður til tveggja ára Sigurður Ág. Sigurðsson, Reykjavík

Aðalmaður til tveggja ára Magnús J. Magnússon, Selfoss

Varamaður til eins árs Margrét Halldórsdóttir, Kópavogur

Varamaður til eins árs Birgir Hinriksson, Vík

Verði tillaga um breytingu á fjölda stjórnarmanna felld, verður sjálfkjörið skv. framboðslista B.

Listi B, 5 manna aðalstjórn og 2 varamenn

Formaður Björn Snæbjörnsson, Akureyri

Situr áfram Sigrún C. Halldórsdóttir, Ísafjörður

Situr áfram Þóra Hjaltadóttir, Akureyri

Aðalmaður til tveggja ára Ásgerður Pálsdóttir, Húnabyggð

Aðalmaður til tveggja ára Sigurður Ág. Sigurðsson, Reykjavík

Varamaður til eins árs Magnús J. Magnússon, Selfoss

Varamaður til eins árs Margrét Halldórsdóttir, Kópavogur

Varamaður til eins árs Birgir Hinriksson, Vík

Next
Next

Gleðilegt sumar