Fréttir
Á döfinni
-
Fundur með BHM
30. október kl. 9:30
Haldinn hjá BHM Borgartúni
-
Fundaherferð formanns og framkvæmdastjóra
4. nóvember til og með 6. nóvember
Fundir verða haldnir á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum
-
Fundur húsnæðisnefndar
10. nóvember kl. 10:00
Haldinn á Teams
-
Stjórnarfundur
12. nóvember kl. 10:00
Haldinn á Teams
Fríðindi
Félagsmenn okkar njóta ýmissa afsláttarkjara og fríðinda hjá samstarsaðilum okkar vítt og breytt um landið.
Nánari upplýsingar um afslætti er að finna á hnöppunum hér fyrir neðan.
Bjartur lífsstíll
Bjartur lífsstíll er verkefni sem stuðlar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri.
Verkefnið stuðlar að því að veita sveitarfélögum, íþróttafélögum og þjálfurum aðstoð, svo sem að búa til nýtt hreyfiúrræði eða efla það góða starf sem er þegar í gangi í gegnum handbækur sem finna má á heimasíðunni bjartlif.is
Mikilvægt er að hreyfing og tómstundir standi öllum íbúum, 60+ til boða í helstu byggðarkjörnum landsins.