| Við tökum okkur fyrirlestra-frí þegar líður á desember en vekjum athygli á tveimur áhugaverðum viðburðum. 
5.12.     Jólafundur U3A kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Jón Björnsson flytur erindi.7.12.     Ferðahópur U3A Reykjavík vegan Tyrklandsferðar í apríl 20248.12.     Menningarhópur U3A stendur fyrir heimsókn í Landakostskirkju og í kjölfarið hádegisverði á Hótel Borg Öllum félagsmönnum er velkomið að senda inn tillögur að fyrirlestrum og viðburðum  og um umfjöllunarefni í Fréttabréfið á netfangið u3areykjavik@gmail.comMeð kveðju frá stjórn U3A Reykjavík |