Dagskrá landsfundar LEB 29. apríl 2025
Landsfundur LEB 2025 verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl nk. á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ.
Hér er hægt að nálgast dagskrá fundarins sem er fjölbreytt og skemmtileg. Þess má geta að þær Edda Björgvinsdóttir leikkona, Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir munu flytja erindi á fundinum.