Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun

„Eldri borgarar hafi lengi furðað sig á því að þeir fái launahækkun einungis um áramót, oft mörgum mánuðum eftir að búið er að semja á almennum launamarkaði og aðrir hópar þá löngu búnir að fá sínar kauphækkanir- jafnvel aftur í tímann."

Read More
Fréttir Fréttir

Eru gæludýr svar við einmanaleika?

„Hvar erum við stödd í þessari nálgun hér á landi, að skoða þörf fyrir kærleika milli manns og gæludýrs? Við lokum á flestum stöðum á að fólk megi á efri árum hafa sinn besta vin með í flutningum t.d. í nýtt húsnæði. Eru þetta stór mistök? Já, það er mitt mat eftir að hafa skoðað þetta rækilega. Vinir mannsins eru alls konar."

Read More