Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Bjartur lífsstíll fyrir heilsu eldra fólks

„Markmið verkefnisins, Bjarts lífsstíls, er að auka heilsulæsi hjá eldra fólki og innleiða heilsueflingu til framtíðar. Það gerum við með því að efla upplýsingaflæði um núverandi hreyfiúrræði og aðstoða þá staði á landinu sem sjá þörf fyrir að setja á stofn ný hreyfiúrræði,“ segir Ásgerður Guðmundsstjóri verkefnastjóri heilsueflingar hjá LEB.

Read More
Fréttir Fréttir

Bjartur lífsstíll fyrir alla

Markmiðið er að innleiða heilsueflingu til framtíðar og auka heilsulæsi hjá fólki, 60 ára og eldra, á landsvísu. Fjölmörg góð hreyfiúrræði eru nú þegar í boði víða um landið og verður lögð áhersla á að efla núverandi hreyfiúrræði, auka vitundarvakningu eldra fólks og aðstoða sveitarfélög þar sem þörf er á úrbótum. 

Read More
Fréttir Fréttir

BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022

Landsfundurinn er haldinn þriðjudaginn 3. maí 2022, kl. 10.15 - 16.40.Landsfundurinn er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð (kjörbréf), en með tækninni getum við leyft öllum sem vilja að fylgjast með á heimasíðu LEB og Facebooksíðu LEB.Smellið á Lesa meira til að opna síðu með streyminu:

Read More