Fréttir úr starfsemi okkar

Fréttir Fréttir

Eru allir jafnir?

„Hvers virði er þá heilsa fólks sem þarf að leita læknishjálpar miðað við flokksfundi hér og þar? Þrefalt minni rúmlega. Hvernig er okkar samfélag sem metur heilsu fólks svona naumlega? Hvernig finnst fólki þetta? Er einhver skali fyrir opinbera starfsmenn sem enginn á aðgang að? Þvílík mistök!Mál þetta verður tekið fyrir í nýjum starfshóp á vegum Félagsmálaráðuneytisins sem hóf göngu sína 13. september."

Read More
Fréttir Fréttir

Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

„Verkefni hópsins eru meðal annars að fjalla um hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Eins að fjalla um lífskjör aldraðra, lífsskilyrði, hvernig nýta megi nútímatækni betur í þágu aldraðra, hvort breyta eigi því fyrirkomulagi sem nú er í gildi varðandi greiðsluþátttöku íbúa á hjúkrunarheimilum og hvernig stytta megi biðtíma eftir hjúkrunarrýmum og bæta þjónustu."

Read More
Fréttir Fréttir

Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

„Á síðustu árum hefur reynst vandkvæðum bundið að manna stöðugildi í tilteknum greinum heilbrigðisþjónustunnar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfsfólki í mörgum heilbrigðisstéttum, auka starfshlutfall og snúa við atgervisflótta."

Read More