Fréttir úr starfsemi okkar
Eldri borgarar á rokkhátíð samtalsins
„Við teljum okkur hafa haft af viðverunni talsvert gagn og vonum að það geri okkur fróðari um margt. Við, eldri borgararnir, vorum vel sýnileg og allt gekk vel. Vonandi komum við inn að ári enn öflugri.”
Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu
„Á síðustu árum hefur reynst vandkvæðum bundið að manna stöðugildi í tilteknum greinum heilbrigðisþjónustunnar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfsfólki í mörgum heilbrigðisstéttum, auka starfshlutfall og snúa við atgervisflótta."
Gæðatónlist til stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri
Margir koma aftur og aftur. Það segir sína sögu um að fólki líkar dvölin vel, enda mannbætandi á allan hátt.